Jump to content
forum.bjork.fr
Sign in to follow this  
dismembered

Brestir Og Brak

Recommended Posts

Brestir Og Brak

 

-Slæmar eru nefndirnar, þungt er þeirra hlass

samt vid munum skjóta theim, rebba fyrir rass

því við getum jólahaldi frestað fram í mars

bara ef oss svo byður við að horfa

-Mér er sem ég heyri bresti og brak

undan theim kyngikrafti

er þú þar niðri á þingi tekur þeim tak

þínum med þrumukjafti

já, dreifbylingaflokkinn bryt ég á bak

eins og fúaflak

já, gott ef ég ekki

lyfta kofann og sprengi hið spanskgræna forna þak

-Já, mikið mun það gleðja æi minn ó

létt' honum dimma daga

er litlu börnin kaupa kí-lí-lí-ló

af ávöxtum í sinn maga

já, kát svo mun ég syngja hæ-æ-æ-hó

líka ding-ding-dó

þá allt verður uppselt

þó mér finnist nú sjaldan að selst hafi alveg nóg!

-Næ, mikið mun það gleðja æi minn ó

og létt' honum dimma daga

er litlu börnin kaupa kí-lí-lí-ló

af ávöxtum í sinn maga, já

kát svo mun ég syngja hæ-æ-æ-hó

og líka ding-ding-dó

-þá allt verður uppselt

þó mér finnist nú sjaldan að selst hafi alveg nóg!

þó mér finnist nú sjaldan að selst hafi alveg nóg!

þó mér finnist nú sjaldan að selst hafi alveg nóg!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!

Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.

Sign In Now
Sign in to follow this  

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.

×

Important Information

By using this site, you agree to our Terms of Use.